Esjumelar Hringtorg – Undirgöng
Um er að ræða gerð hringtorgs á Hringvegi við Esjumela auk allra vega og stíga þar með talið undirgöng, strætóbiðstöðvar, gerð Víðinesvegur og Norðurgrafarvegar að Lækjarmel/Esjumel. Til verksins teljast einnig breytingar á lagnakerfum veitufyrirtækja, m.a. færsla rafstrengja með háspennu.
Verkkaupar:
Samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Veitna og Reykjavíkurborgar.
Verklok:
Vor 2019
Eftirlit:
Mannvit
Helstu magntölur:
Jarðvinna og vegagerð
- Rif malbiks og steypu 7.000 m2
- Bergskeringar 3.000 m3
- Ónothæfu efni ekið á losunarstað 12.000 m3
- Fyllingar í vegagerð 15.000 m3
- Fláafleygar 8.000 m3
- Ofanvatnsræsi 500 m
- Styrktarlag 10.000 m3
- Burðarlag 3.000 m3
- Malbik 17.000 m2
- Gangstígar 1.700 m2
- Reiðstígar 2.400 m2
- Vegrið 300 m
- Götulýsing, skurðgröftur og strengur 2.500 m
- Ljósastaurar 70 stk.
- Mótafletir 260 m2
- Járnalögn, slakbending 10.000 kg
- Steypa 80 m3
- Vatnsvarnarlag undir malbik 150 m²
- Sigplötur, einingar 20 stk.
- Forsteyptar einingar, 1 m á breidd 22 stk.
- Skurðir fyrir veitulagnir 3.200 m3