Ástríða – Reynsla – Áreiðanleiki

Yfir 40 ára reynsla og þekking

PK verk er sérhæft fyrirtæki í mannvirkjagerð, vegagerð, veitulögnum og húsbyggingum fyrir opinbera aðila og einstaklinga.
Undirritun samnings um framkvæmdir við vegamót Hafnarfjarðarvegar við Vífilsstaðaveg og Lyngás.

Um PK verk

PK verk ehf. er öflugt vertakafyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1973.
Fyrirtækið annast ýmis verkefni í mannvirkjagerð, vegagerð, veitulögnum og húsbyggingum fyrir opinbera aðila og einstaklinga. Fjöldi starfsmanna yfir árið er breytilegur eftir verkefnastöðu en er að meðaltali 30 manns.

Staðsetning

STAÐSETNING

PK Verk ehf.

Drangahraun 7
220 Hafnarfjörður
Simi:554-1111